Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Ekki giftast karríerkonu!


Þær halda framhjá, sinna ekki heimilinu og eignast ekki nógu mörg börn! - Margir urðu vægast sagt hissa þegar Michael Noer, ritstjóri netútgáfu hins virta bandaríska viðskiptatímarits Forbes birti þessi heilræði. Þau voru síðan dregin til baka og birt nokkuð ritskoðuð.

Meira hér.