Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Kona ritstjóri dagblaðs


Steinunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins. Er það í fyrsta sinn sem kona er ráðin ritstjóri dagblaðs á Íslandi. Konur hafa hins vegar lengi verið ritstjórar tímarita og annarra rita, fyrstar Bríet Bjarnhéðinsdóttir er hóf útgáfu mánaðarritsins Kvennablaðið árið 1894 og Ingibjörg Skaftadóttir og Sigríður Þorsteinsdóttir er hófu útgáfu mánaðarritsins Framsókn á Seyðisfirði á sama tíma.

Sjá kvennablaðið og Framsókn á vefnum

Karlar á blaðatoppnum í danmörku