Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Saga bikinisins


Fólk á nú erfitt með að skilja þá hneykslan sem varð á tískusýningu í París 5. júlí 1946 þegar bikinið var sýnt í fyrsta sinn. Meira að segja fyrirsætunum leist ekkert á blikuna, þannig að hönnuðurinn varð að leigja fatafellur til að sýna herlegheitin. Bikiniið vann þó hægt en bítandi á, fyrst á Rivierunni, síðan í Bandaríkjunum og nú á hverri einustu vestrænni strönd.

Meira hér.