Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Barn í maga


stendur á barmmerki sem dreift er til kvenna í neðanjarðarbrautum Tókýó sem segjast vera barnshafandi (sannana er ekki krafist). Þetta er eitt af þeim nýju meðölum sem japanski heilbrigðisráðherrann hefur gripið til í því skyni að fá fleiri þarlendar konur til þess að eignast börn.

Meira hér.