Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Þrælahald leiðir til áfallastreitu


Konur og stúlkur sem eru þvingaðar til að stunda vændi eða aðra vinnu þjást af áfallastreitu af sama toga og þeir sem beittir eru pyntingum. Þetta sýnir ný bresk rannsókn.
207 konur frá 14 löndum tóku þátt í rannsókn sem dr. Cathy Zimmerman frá London School of Hygiene and Tropical Medicine stjórnaði. 95% kvennanna höfðu verið misnotaðar, andlega eða líkamlega, og 40% íhuguðu sjálfsmorð.

Lesið skýrsluna á Stolen smiles

Meira um Cathy Zimmerman