Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Konur 40% í stjórnum spánskra fyrirtækja


Spænsk fyrirtæki hafa 8 ár til þess að koma hlutfalli kvenna í stjórnum í 40% ef þau vilja eiga viðskipti við spánska ríkið. Spánska þingið hefur nýlega samþykkt jafnréttislög sem segja að fyrirtæki sem auka hlutfall kvenna fá forgjöf í samningum við ríkið. Nú er hlutur kvenna í stjórnum spánskra fyrirtækja aðeins 3.8%.
Lögin eru hluti af aðgerðum ríkisvaldins sem miða að því að rétta hlut kvenna.

Fréttin á Guardian

Fréttin á Herald Tribune