Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Íslenska feðraorlofið


var til umræðu á fundi evrópsks verkefnahóps í Reykjavík fyrir skömmu. Norski sérfræðingur hópsins, Margunn Bjørnholt, efast um að hægt sé að yfirfæra "íslensku leiðina" til samfélaga með annan menningarbakgrunn, og einnig efast hún um að feðraorlofið hafi fært Íslendingum það jafnrétti karla og kvenna sem því var ætlað. Launamisréttið er amk enn til staðar.

Lesið greinina hér.