Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Nýtt kvennaframboð


Á annað hundrað konur mættu á stofnfund nýs kvennaframboðs á Hallveigarstöðum 29. jan. Í ályktun fundarins er bent á að enn séu fáar konur í áhrifastöðum. Þá séu þær vel innan við þriðjungur embættismanna. Þess er krafist að "þessi úrelti og óeðlilegi ójöfnuður verði leiðréttur með markvissum aðgerðum, samþættingu kynjasjónarmiða í öllum málaflokkum, kynjaðri hagstjórn og kynjakvótum, " eins og segir orðrétt í ályktuninni. Þá segir þar að tími landsfeðranna sé liðinn og krafa dagsins í dag sé aukið lýðræði, gagnsæi og réttlæti.
Fundurinn samþykkti að hefja undirbúning framboðs og að efna til framhaldsstofnfundar 12. febrúar.