Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Ýmislegt um vændi


Settur hefur verið upp í Danmörku vefurinn Prostitution - før og nu ( Vændi -fyrr og nú) þar sem vændi er rannsakað frá ýmsum hliðum og á ýmsum tímum. Það eru Bymuseet, Københavns Stadsarkiv og Skoltjenesten sem standa á bak við vefinn sem er hugsaður sem kennsluefni.

Vefurinn Prostitution för og nu.