Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Konur 43% !


Konum fjölgaði mjög á Alþingi eftir kosningarnar 25 apríl, en þá fór hlutfall kjörinna þingkvenna úr 32% í 43%. 27 konur munu taka sæti á næsta þingi og skiptast þær þannig milli flokkanna (heildarþingmannatala innan sviga): Borgarahreyfingin 2 (4), Framsóknarflokkurinn 3 (9), Samfylkingin 10 (20), Sjálfstæðisflokkurinn 5 (16), Vinstri græn 7 (14).